Er að leitað að gítarnum mínum sem var stolið fyrir nokkru. Ef að einhver er komin með gripin í hendurnar hvort sem hann veit að hann sé stolinn eður ei þætti mér afskaplega vænt um að fá hann aftur gegn gjaldi.

Málið snýr eingöngu að því að fá gripinn aftur í hendurnar þar sem að hann hefur gífurlega persónulegt gildi þar sem ég erfði hann frá föður mínum heitnum.

Mér er sama hvort þú stalst honum eða keyptir hann vill aðeins fá hann aftur í hendurnar þetta er ekki lögreglu mál.

Ef þú hefur keypt eða stolið :) svona gítar http://guitarexperience.net/images/GibsonLesPaulClassic.jpg

Það sem einkenndi gítarinn þegar honum var stolið af mér þá var bridge volume takkin ný dottin af. Annars frekar vel með farinn.

hafðu samband við mig þætti óendanlega vænt um það.

asi333@visir.is