Var að spá hvort einhver bassaleikari hérna (jafnvel staðsettur á akureri) á SansAmp Bass Driver DI.

Hef lesið soltið um þennann gaur, og heyrist hann geta skilað mér soltið því sem ég er að leita af (smá svona grodda distortion, en samt án þess að drepa allt punchið og botninn í sándinu).

Hvaða reynslu hefur fólk af þessum (eða RBI rack unit gaurnum) og hvort einhver á akureyri eigi svona græju til að leyfa mér að prufukeyra.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF