ég fann síðu sem heitir www.dhgate.com og er það síða sem selur hluti á verksmiðjuverði (s.s. undir heildsöluverði)

Þar eru fullt af gíturum frá fender og gibson og bara nefndu það á alveg fáránlega lágu verði. Málið er að það eru nakvæmar myndir af flestum gíturunum og þar er sýnt (t.d. á nokkrum gibson gíturum) Made in USA og Serial NO.

Specsið passar einnig.

Málið er að verðin eru hlægilega lág og ég er mjög tortrygginn gagnvart svona dílum því ef eitthvað er of gott til að vera satt, er það yfirleitt þannig.

Hér er linkur á gítar sem mig langar sárlega í og plz látið mig vita ef þið sjáið eitthvað sem passar ekki og gæti bent til að þetta sé eitthvað plat.

Hvítur Gibson Les Paul Custom á 325$ (með sendingu hingað)

http://www.dhgate.com/5-off-gibson-les-paul-custom-studio-white/p-ff80808122c54f580122c5e58e4f1e3d.html#5

Það eru ýtarlegar myndir með gítarnum einnig af serial NO

Endilega tékkið þessa síðu og segið mer hvað ykkur finnst.