Sæl.
Ég var að pæla hvort einhver áhugi væri fyrir Nánast ónotuðum Jackson RR3 í topp standi?
Engar rispur né neitt.
Það eina sem þarf að gera er að festa nut-in (ef þú vilt hafa hann lokaðann) og þar með stilla floyd-ið uppá nýtt.
Hann kemur með semi rosalega flottri tösku sem kostar helling ný og straplock's.
hann hefur verið notaður voðalega lítið og aðeins á einum tónleikum.

Mynd af honum…
http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=6916136

Er bara að athuga með hvað fólk vill borga.
Endilega sendið ep
I