Hefur einhver hérna áhuga á einum? Ég fékk einn um daginn í skiptum en er svo ekki allveg að komast inní hann.

Hann er eiginlega í besta mögulega ástandi. Ég þreif hann allan svo að það eru varla fingraför á honum, setti glænýja strengi og stillti actionið, pickkupana og hálsinn. Eina sem er að er hvað snúran vill ekki festast í inputinu. Ef áhugi er sýndur get ég samt reddað því einfaldlega.

Hér er mynd af honum:

http://images.hugi.is/hljodfaeri/155046.jpg

Ég tók pickguardið af en það er lítið mál að skella því aftur á.

Geriðið bara tilboð í hann. Hann er held ég 2007-2008 módel.
Nýr kostar hann rúmlega 500 dollara sem er rúmur 6o þúsund kall samkvæmt þessu http://www.music123.com/Epiphone-Les-Paul-Custom-Electric-Guitar-51835 0-i1149998.Music123?source=ZWFRWXX&mr:trackingCode=E3F57554-D681-DE11- B7F3-0019B9C043EB&mr:referralID=NA og svo samkvæmt reiknivélinni á síðu tollstjóra kostar gítarinn alls 80 þúsund kall + sendingarkostaður. Með Shop usa væri þetta örugglega farið að nálgast 100 þús.

Gítarinn var keyptur nýr í Rín en ég er annar eigandi.

Gerið tilboð :)
Nýju undirskriftirnar sökka.