Nokkurra ára gamall Marshall AVT-50 combo magnari til sölu.

Magnarinn er 50 wött og hefur mestmegnis verið notaður heima til en líka á hljómsveitaræfingum og einum tónleikum. Það hefur alltaf verið farið vel með hann og sér mjög lítið á honum.

Hann er með lampa í formagnara en transistora í kraftmagnara. Magnarinn hljómar mjög vel og heldur alveg í við trommara á æfingum en vissara er að tengja hann við stærra box eða nota míkrófón með honum á tónleikum.

Magnarinn er með tvær rásir, clean og overdrive. Clean rásin er mjög flott og ef maður keyrir upp gain takkan þá fær maður mjög gott crunch. Overdrive rásin er mjög þétt og spannar allt frá smá rifnu sándi og upp í metalinn. Reverbið á honum er líka ágætt. !" tommu hátalari

Annað skemmtilegt: Headphone output, Effektalúppa, emulated line out, Master Volume og CD input.

http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar+Amp/product/Marshall/VS2000+AVT50+112+Combo/10/1

Hafið samband í síma 6977927 eða hérna.

Snorri

Bætt við 30. september 2009 - 23:22
Magnarinner seldur
The waves come crashing as I sail across the waters,
And I hope against hope that the cold steel hull will carry me to salvation.