Hér hef ég rauðan Gibson SG Standard sem ég hef áhuga á að láta fara í skiptum fyrir einhvern góðan bassamagnara, það mun fylgja mjög góð Gator hardcase.

Magnarinn má vera ódýrari sem lengi sem aðilinn borgar þá uppí. Það má líka alveg skoða einhvern góðan bassa í skiptum.

Gagnrýni á Harmony Central:
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar/product/Gibson/SG+Standard/10/1

Mynd af alveg eins grip:

http://www.guitarsandeffects.com/ebayFOLDER/gibson_sg_cherry066/cherry_sg_standard_gibson_002.jpgBætt við 24. september 2009 - 10:01
Fylgir einnig með pakki af sadowsky strengjum og tvær ólar.
Þá segir vinnukonan “Brjóstarhaldarinn er í skápnum vinstra megin!”