Er að leita mér að rafmagnsgítar. Það sem ég er að leita eftir er gítar með frekar djúpan v laga hálsi og breiðan í axlir(breiðu fingraborði) Það er helst þá strat, tele eða gibson, Nú ef einhver er með einhverja aðra týpu þá væri skemmtilegt að skoða það. Ég hef séð þetta helst á eldri hljóðfærum. Er mjög hrifinn af custom mim telecaster baja 50's style.

Hann er reyndar ekki svona dýr en ég myndi staðgreiða hann með brakandi seðlum.

Er með 120 þús í brakandi seðlum og einnig 12 strengja seagull með fishman pickup sem er 60 þús virði.
Samtals gerir þetta 180 þús. Ef einhver getur hugsað sér þetta þá er það frábært. Endilega hafi sá sami samband hér á huga. Ég get sent myndir af 12 strengja á maili.
Gítarar:Fender telecaster Baja, Seagull Mahogny CW Duet,Yamaha LL6, Fender stratocaster delux, Ítalska víólu frá 1949