Þetta er mjög gott verð fyrir Mesa Boogie haus sem myndi kosta í dag 340.000 kr. í Tónastöðinni en kostaði að mér skilst um 215.000 kr. fyrir gengishrunið.

Hljóðdæmi (100W útgáfan):
http://www.youtube.com/watch?v=ihSGJ4tS228
http://www.youtube.com/watch?v=GElCkb9POM8
http://www.youtube.com/watch?v=mjpnRjI3llk

Þetta er virkilega góður og fjölhæfur magnari, lítið notaður og lítur út eins og nýr.

Allir fylgihlutir eru með magnaranum (cover, footswitch, handbók, pappírar).

Magnarinn er staðsettur á Ísafirði en ég get sent hann hvert á land sem er á kostnað kaupanda(3000-4000 kr. með flugi til Reykjavíkur)

Hafið samband hér á huga, á stefanfreyr hjá hotmail.com eða í síma 849 6063

Nánari upplýsingar um magnarann:

http://mesaboogie.com/Product_Info/stiletto/stilettoDeuce-Trident.htm