Já bassinn minn er í algjöru rugli. Af gerðinni Yamaha RBX200. Hálsinn er eins og banani og rafkerfið eitthvað bilað (vantar að skipta um þétti ect.) og var að velta því fyrir mér hvort einhver hugari væri til í að kíkja á hann og reynt að stilla hann og laga.
Ég auglýsi eftir ódýrri en faglegri viðgerð.
-Snorri