Sælir,

Hljómsveitinni Piilot vantar trommara. Erum búnir að vera í smá fríi, en erum að koma okkur saman aftur núna. Erum með húsnæði og trommusett líka (þó má trommarinn koma með sitt sett ef hann vill það).

Spilum melódískt popp og gott rock 'n roll. Erum með þrjár upptökur á netinu, www.piilot.com. Þarft að vera góður og helst á aldrinum 20-30 ára.

Erum að fara spila á fullu núna í vetur, svo að einstaklingurinn verður að hafa tíma til að æfa amk. 3 í viku, við stefnum þó á að hafa æfingarnar 4 sinnum í viku.

Erum í Reykjavík

Hafið samband í gegnum Huga eða contact[at]piilot.com.