Já, ég er með einhvað dóti hér til sölu sem ég er hættur að nota og hefur safnast upp hjá mér.


Surtur er gítar sem ég keypti af fyrirtækinu Spilverk snemma á þessu ári, ég hef aldrei spilað með hann live og hann kemur með pokanum sem hann kom í nýr og í upprunalega kassanum, en áðstæða sölu er sú mig vantar pening til þess að fjármagna kaup á öðrum gítar.

Ég óska eftir tilboði í gítarinn.

Meiri upplýsingar um gítarinn er hægt að nálgast á síðunni:

http://www.spilverk.com/cgi-bin/WebObjects/eWeb.woa/43/wo/4419vn29LzyX2ix1C6J5U86uK0K/0.29.0.0.0.1.0.1.1.1.1.0.1.0



Zoom GFX-8 multieffect, þetta er græja sem ég keypti mér fyrir einhverjum árum síðan og hef notað mikið síðan þá.
Hann kemur ekki með straumbreyti(týndi honum:S) og ég á ekki tösku utan um hann, 1-2-3 valtakkarnir eru þannig að einn þeirra er brotinn, það vantar einn og einn er fastur niðri. Það er ekkert mál að laga þetta vandamál en ég hef hvorki getuna né tímann í slíka viðgerð.

Ég óska eftir tilboði í multieffektinn.


Fender magnari, ég er með Fender Frontman 15G sem ég fékk með Squier gítar sem ég er búinn að selja og er bara ágætis æfingamagnari til þess að æfa sig heima í herberginu sínu. Hann er með Volume(normal), Gain, Volume(drive), Treble, Middle og Bass. Hann er 15 wött sem eru knúin áfram af 8" keilu, hann er með eina rás og headphone inputi.

Ég óska eftir tilboði í magnarann.


Hafiði endilega samband hérna á huga ef að þið hafið áhuga á einhverju af þessu. Athugið að verðin á hlutunum eru ekki heilög og það er alveg hægt að prufa að semja einhvað við mig um það…það sakar ekki að reyna.


Vinsamlegast allt skítkast er afþakkað!