Roland Super JX-10

Þetta er analog synth með 24 osc'a, hann er 12 radda poly en getur einnig verið í mono mode og gert feita bassa.

Hann er þekktur fyrir einstaklega hlýjan analog tón sem nýrri digital synthar hreinlega geta ekki leikið eftir.

Hægt er að splitta keyboardinu í tvennt og vera með sitthvort hljóðið hvoru meginn.

Hann hefur verið notaður af hljómsveitum eins og Pink Floyd, Duran Duran og The Cure ofl

Mynd
http://www.synthmuseum.com/roland/roljx1001.jpg

Notenda gagnrýni
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Keyboard+And+MIDI/product/Roland/JX-10/10/1

Meira info
http://www.vintagesynth.com/roland/jx10.shtml

Verðhugmynd
60þ eða besta boð

Ég er einnig opinn fyrir skiptum, skjótið bara á mig.