Ég er með Line 6 Variax 300 til sölu . Góð taska fylgir ,pedall og usb box (til að modda pikkuban eða downloda nýjum)fullt af góðum hljómum.Hann er svartur með svörtum pickguard og grannur mapel háls, gítarinn er eins og nýr, ennþá í ábyrgð.
http://www.imuso.co.uk/directory/images/reviewpix/line-6-variax-300.JPG
Einnig til sölu Line6 spider II, 50w magnari í mjög fínu standi, fæst á góðu verði.
Til í að skoða skipti á góðum kassagítar eða hljómborði.
