Gibson Les Paul Studio
2004 módel fluttur inn frá Bandaríkjunum í gegnum music123.com. Vínrauður að lit en viðurinn sést í gegn. Gyllt hardware.

Gítarinn er mjög vel með farinn fyrir utan einstaka rispur í lakkinu og pínu chip. Er búinn að skipta um pickupana í honum og er núna í honum Seymour Duncan JB í bridge og GFS Mean 90 í neck.

Þetta er mahogany gítar með rosewood fingraborði.
Gibson hardcase fylgir með gítarnum.

Gítarinn er tiltölulega nýyfirfarinn og í spilar virkilega vel.
Mynd af gítarnum þegar ég var með SD Jazz í neck pickup á honum má sjá hér:
http://entertainment.webshots.com/photo/2881625640098328012hrFKUa?vhost=entertainment


Ég er tilbúinn til þess að taka annann gítar upp á milli og er það þá helst Epi- Dot, Casino, Sheraton etc. etc.
Skoða einnig Semi-hollowbodya og jazzbox frá öðrum framleiðendum.




Þangað til 9 annað kvöld stendur gítarinn til boða fyrir 135þ. kr sem er algjört djók verð fyrir þetta hljóðfæri. Ef ekkert boð hefur borist og engin kaup fest þá sný ég mér aftur að fyrra verði. En þar sem ég þarf á peningunum að halda þá ætla ég að prufa að hrista upp í mannskapnum hérna með því að slá af verðinu á honum og lækka gítarinn niðrí 135þ.kr í 24klst.