Gibson Les Paul Studio
2004 módel fluttur inn frá Bandaríkjunum í gegnum music123.com. Vínrauður að lit en viðurinn sést í gegn. Gyllt hardware.

Gítarinn er mjög vel með farinn fyrir utan einstaka rispur í lakkinu og pínu chip. Er búinn að skipta um pickupana í honum og er núna í honum Seymour Duncan JB í bridge og GFS Mean 90 í neck.

Þetta er mahogany gítar með rosewood fingraborði.
Gibson hardcase fylgir með gítarnum.

Gítarinn er tiltölulega nýyfirfarinn og í spilar virkilega vel.
Mynd af gítarnum þegar ég var með SD Jazz í neck pickup á honum má sjá hér:
http://entertainment.webshots.com/photo/2881625640098328012hrFKUa?vhost=entertainment

Ég ætla að setja á gítarinn 150þ.kr eða besta boð (tek samt skýrt fram að engin rugl boð koma til greina).

Ég er tilbúinn til þess að taka annann gítar upp á milli og er það þá helst Epi- Dot, Casino, Sheraton etc. etc.
Skoða einnig Semi-hollowbodya og jazzbox frá öðrum framleiðendum.

Er staðsettur á höfuðborgarsvæðinu.