Ég er að spá að selja Bassann minn til að kaupa nýjann aðeins betri…

En já.. Þetta er Apollo Jazz Bass.. (eftirgerð af Fender Jazz Bass)…Fínasta lagi með hann… það er reyndar svolítil skemmd á honum en fyrri eigandinn var búinn að fylla í það og maður tekur bara eftir því ef þú skoðar yfir bassann.. annars þá sést þetta ekkert þegar þú ert að spila fyrir einhvern og þetta hefur enginn áhrif á bassann. Það eru Ernie Ball Strengr á bassanum sem gefur honum aaaðeins meira svona P-Bass hljóm.

Er að spögglera að setja bassann á svona 10 þús-15 þús.. keypti hann á 20 þús.

Hérna er mynd af alveg eins bassa….
http://www.comparestoreprices.co.uk/images/vi/vintage-v4-bass-guitar-in-sunburst.jpg

Er samt bara svona að spögglera að selja hann.. ef að ég fæ flott tilboð þá sel ég hann.

Bætt við 17. júlí 2009 - 13:25
Heyrðu.. það var svona commentað hérna á mig að þetta væri P-bass Eftirgerð.. ég heeld það líka en samt skrifa ég jazz bass því að ég fæ ekki þetta P-bass sound útúr honum og það er líka ástæðan fyrir að ég er að reyna að fynna mér nýjann.
''One for all, fuck'em all''