Er að leita mér að auka gítar til þess að spila með. Ég er með Rickenbacker 330 sem ég nota sem aðalgítar en þar sem að ég er farinn að spila frekar mikið í ýmsum dropstillingum finn ég mig knúinn til þess að fá mér annan gítar svo ég sé ekki alltaf að skipta á milli tuninga.

Epiphone, Fender eða ýmsar copy-ur koma vel til greina.
Sem og eiginlega bara hvað sem er.

Kröfurnar eru bara að gítararnir haldi vel tune-i og soundi ágætlega.

Takk, takk