Jæja þá er temmilega stór útborgun á leiðinni eftir 2 vikur svo ég er að skoða hvað sé til að jackson gíturum hér á landi. Mér hefur núþegar boðist nokkrir en enginn sem ég er að missa legvatn yfir. Svo ef þið eigið jackson og eruð að spá í að selja endilega auglísa þá hér og ég býð í þá! Allir jackson gítarar koma til greina.
bc.rich,esp og ibanez koma líka til greina en er ekkert úber spenntur fyrir þeim.