Ovation
Hef átt þennan gítar í tæpt ár núna, nánast ekkert spilað á hann keyptur í stómennsku brjálæði og hef einfandlega ekki pláss fyrir hann lengur. Þetta er gæða gripur sem er gott að spila á. Hann er með innbyggðum pick-up og hljómar mjög vel í gegnum magnara. Hann er ekki með neinar rispur eða óþarfa “sár” enda hefur gítarinn ekki orðið þess aðnjótandi enn að fara útúr húsi hér koma nokkrir detailar um hann, sry nenni ekki að skrifa þetta allt svo ég copyaði þetta af netinu en með honum fylgir taska

Finish: Blue Burst on Flame Maple
Top: Flame Maple
Bracing: Modified Quintad
Body: Custom Super Shallow Double Cutaway
Epaulets: Multi Piece Hardwood
Necks: 6/12 String, 3-Piece Nato
Neck Finish: Natural Satin
Nut Width: 1-11/16“ (6-String), 1-7/8” (12-String)
Fingerboard: White Bound Rosewood
Fingerboard Inlays: Abalone Elite Style
Scale Length: 25"
Peghead: Gloss Black w/ Gold Foil Ovation Logo
Bridge: Walnut
Machines: Gold
Pickup: Ovation High Output Pickups
Electronics: Op 24+

Myndir http://ovation.123.is/album/default.aspx?aid=151780

Verð 150þús

ATH vill ekki skipti
Er reiðubúinn til að svara öllum fyrirspurnum, bara endilega henda á mig línu ef það vakna einhverjar spurningar.
Best að hafa samband í gegnum gorgilo@hotmail.com eða hringja eftir kl sex í s.8487763