Sælir, er að hugsa mig um hvort ég á að mér strat eða tele. Langar frekar í tele. Málið er að ég er frekar nýr í þessu og var að hugsa hvað á maður að miða við er maður kaupir gítarinn, nú er ég að hugsa um að kaupa hann í gegn um netið en hef líka séð að menn eru að selja þessa gripi hérna frekar dýra. Hér kemur spurningin þurfa þessar týpur að vera mjög dýrar til að eitthvað sé varið í þær. Nú er ég eingöngu að miða við amerískar týpur.
Gítarar:Fender telecaster Baja, Seagull Mahogny CW Duet,Yamaha LL6, Fender stratocaster delux, Ítalska víólu frá 1949