Góðan daginn,

Ég er með beta58 og tvo SM57 til sölu. Allir notaðir en virka fullkomlega.
Beta58 kemur í fóðraðri leðurbuddu, og SM57 míkrafónarnir koma báðir saman í samskonar buddu.
Öllum míkrafónunum fylgir haus til að festa á statíf.

Sendið mér skilaboð með tilboðum.

Kv. Yggur

Bætt við 30. júní 2009 - 10:32
! Seldir !