Enn eitt projektið.

Ok svona að mestu búinn að ákveða hvernig græjan á að verða :-)

Búinn að kaupa pikkuppana en þeir verða.
Brú = Hott rails
Mið = Vintage rails
Háls = Cool rails
Allir splittanlegir

Til viðbótar við hefðbundinn 5 way sviss :-) er pælingin að setja 3 mini svissa einn fyrir hven pu og jafnvel auka master til að setja alla í serial :-)

Svo var mér að detta í huga að hafa þetta 3ja þrepa mini svissa: splitt, serila og paralel
Max valkostir úr hverjum pu!

Hefur einhver gert þetta eða hefur teikningu af þessu?
Hef einhvað verið að leita eftir hugmyndum af netinu en ekki fundið neina nógu steikta!

Hefur einhver skoðun á því hvernig master ættii að ráða.
Svona einn til að bæpassa alla virum, jafnvel tone og volme líka!

Allavega allar hugmyndir velþegnar því ég ætla að lóða þetta í vikunni!


E.Har
Einar K Haraldsson