Jæja hugarar, ég hef spilað á gítar í að verða 3 ár en hef bara tekið tíma í eitt ár(síðan í byrjun seinasta vetur í byrjun sumars). Þannig ég hef lært flest allt sjálfur. Það eina sem er að vefjast fyrir mér eru þessi bansettu sóló… Ég virðist ekki geta náð samsettningu á hraða og að ná að ýta á öll frettin. Er einhver með tækni? Ég veit að þetta er líka að þjálfa blús skala, en er virkilega engin önnur leið?

Já og líka að geta tappað bara með vinstri(er rétthentur).
Ég var bara að djóka