Vantar pening fyrir nýjum græjum svo að ég ætla að auglýsa smá dót til sölu :)


Boss DD-3:

Þessi venjulegi, klassíski. Hann er eiginlega ekkert notaður og svo gott sem nýr. Kostar 23Þ nýr í Rín í dag. Er mað kassann og allt sem fylgir.

Verð: 18.000.-

Skoða líka tilboð og skipti á Holy Grail :)

http://www.bossus.com/gear/productdetails.php?ProductId=140&ParentId=92Fender USA Noiseless Telecaster Pickup:

Þetta er bæði neck og bridge pickup. Er að fara að setja nýja pu í gítarinn svo ég hef lítið við þetta að gera.

'60s karakter en ekkert e-ð suð rugl!

http://www.fender.com/products//search.php?partno=0992116000

Kostar e-a 115$ á Musiciansfriend, man ekki hvað þett kostar heima.

Verð: TilboðSabine ST-1500 Auto Tuner

Nettur stage/borð tuner. Gengur fyrir batteryum eða 9v spenni.

Verð: 1.500.-

http://shop.weinermusic.com/images/st1500.jpgIntellitouch PT-2 Tuner

Stillitæki sem þú smellir á hausinn á gítarnum.

Hef ekki hugmynd um hvað þetta kostar nýtt.

Verð: 2.500.-

http://images.miretail.com/products/optionLarge/Intellitouch/241384jpg.jpgGig Bag:

Ég á auka Fender gig bag fyrir gítar, ennþá með verðmiðanum og svona.

Verð: 3.000.-HAFIÐ SAMBAND Í EINKASKILABOÐUM EÐA Á danielsmari@gmail.com


KV Daníel