Allt í einu er ég búinn að sprengja utan af mér pokann sem ég nota utan um effectana mína og er að velta því fyrir mér að smíða einhverskonar pedalaborð.

Mig vantar sem sagt svona multi-power supply eins og t.d. Dunlop Brick.

Ef einhver lumar á þannig eða einhverju svipuðu þá er ég til í að kaupa!