Já ég vissi nú af því að báðir bassar væru ekki lengur framleiddir.
Hef séð Kelly bassa á ebay og þess háttar síðum en í flestum tilfellum sendir viðkomandi ekki til útlanda og í sumum tilfellum ekki út úr fylkinu sem hann býr í. En maður heldur í vonina að ná svoleiðis stykki fyrir greftrun hehehe.
Svipað með Iron Bird, ég veit að það eru nokkrir hérna sem voru með svona þegar fyrra death metal tímabilið gekk yfir klakann um '90, en ég man ekki hverjir eða í hvaða böndum.
BC Rich NT Virgin, BC Rich NJ Deluxe Warlock5, BC Rich Warlock NJ Series(1986-'88), BC Rich ASM Pro Neck-thru, Jackson Kelly KBX