Ég er í þeim vanda að það er roooosalega mikið suð í gangi í magnaranum mínum.

Er með Peavey valveking 100 w haus í 4x12 laney box

Allt í lagi ef ég keyri clean en ég spila oftast gegnum Big muff, og er með volumeið á svona 9 o clock eða ca í 30-40 % af max á pedalnum og svona 40-45% á magnaranum..

Það er sama þó ég mutei strengina það er oft þetta leiðinda suð í gangi og oft mega væl/feedback.

Ef ég lækka svo volumeið á gítarnum niður í nánast ekkert er samt þetta mega suð.

Er þetta bara pedallinn eða… any tips?


Bætt við 11. júní 2009 - 00:20
VIÐBÆTT

Virðist að input 1 á magnaranum sé eitthvað bilað, það suðar alveg mega mikið þegar ég tengi í það og muuuun minna þegar ég tengi í input 1… flóknara var það nú ekki.

En muffinn gefur jú frá sér mikið feedback, reyna bara að mutea gítarinn vel eða lækka volumeið þegar ég er ekki að spila