Boss RV3 er í mint condition með boxi, öllum pappírum og plastinu meira að segja. Er í rosalega góðu ástandi og heldur miklu söfnunargildi þar sem þessir pedalar eru hættir í framleiðslu og þökk sé Johnny Greenwood og fleirum er stíf eftirsókn í þessa pedala.
Fer í skiptum fyrir Holy Grail, Holier Grail eða Dr. Scientist Radical Red Reverberator (ef einhver slíkur er á landinu). Skoða hinsvegar skipti í önnur reverb nema Boss eða Digitech.


Gamall handmálaður/smíðaður Fuzz Factory frá þeim tíma er Jason Myrold var að mála hjá Zachary Vex. Er í frábæru ásigkomulagi og virkar hreint æðislega. Flest allir ættu að þekkja þennan pedal hér á huga í dag.
Fer einungis í skiptum fyrir Fuzz Probe

Er staddur á höfuðborgarsvæðinu.

Bætt við 28. maí 2009 - 23:58
Íhuga einnig að skipta RV3 fyrir góðann Ring Modulator.