Sæl verið þið

Vegna mikilla strengjaslita á tónleikum hef ég ákveðið að hefja leit að nýjum Fender Telecaster eða Stratocaster.

Ég er opinn fyrir gjörsamlega öllu á undir 100þús en er þó heitastur fyrir þeim viðarlituðum.

Ég er einnig að leita með öðru auga eftir einhverri drasl Strat eða Tele eftirlíkingu til að henda fretless hálsi á. Body-ið eitt væri jafnvel nóg.

Ef einhver áhugi er fyrir skiptum upp í þá er ég með:


EHX Big Muff USA - Með þessum venjulegu óumflýjanlegu rokkrispum en í toppstandi.


MXR Smart Gate - Svo gott sem ónotaður. Besti gate pedall sem þú finnur.


Dunlop EVH Phase 90 - Svo gott sem ónotaður. Klassíski Phase 90 með auka vintage takka.


Dunlop volume pedall - Í topp standi fyrir utan límmiðann sem vantar á hann :)


Dunlop Cry Baby classic - í frekar annarlegu ástandi


Napalm handsmíðaður true bypass effect loop
pedall
- Svo gott sem ónotaður


MXR double shot distortion - Lítið notaður


Boss OS-2 - Eitthvað notaður en í nokkuð góðu standi


Digitech Space Station - Þyrfti að fá eitthvað rosalegt í skiptum fyrir þennann til að fylla upp í skarðið sem missirinn myndi valda í hjarta mér!

-

Einkapóstur eða svör hér :)

Þökk