Við erum tveir frekar ungir reyndar tónlistarmenn sem erum búnir að vera í hljómsveit en hún leistist upp og við viljum helst halda áfram með einhvera hlómsveit. Við erum 14-15 ára. Erum í mosó og erum gítarleikari, bassaleikari.

Okkur óskast að fá söngvara en okkur vantar trommara.

Mestu áhrif eru: Muse, Blink 182, NIN, Radiohead og My Chemical Romance. (Frekar fjölbreytt).

Tökum helst ekki mikið af íslenskum lögum.
Eigum von á svona tónlistarhátíð í mosfellsbæ 13 júní og skráum við okkur ábyggilega í það ef söngvari fynnst.

Sendiði bara skilaboð á mig ef þið hafið áhuga :)

Bætt við 25. maí 2009 - 20:40
Vill benda á villu í fyrirsögninni að þar átti að standa vaNtar.
''One for all, fuck'em all''