Ég er með 2 magnara til sölu einn line6 magnara
og btw hann er ekki crap þótt hann sé line6, hann er miklu betri en þessir spider
magnarar sem allir tala svo illa um en hér er linkur með mynd
http://line6.com/lowdownld300pro/

þetta er virkilega þægilegur magnari með slatta af mismunandi sándum og effectum og
svo er hann 300Wött þannig að þú getur notað hann á hvaða tónleikum sem er.

Það filgir með magnaranum fótpedall sem er channel selector/wolume/wha pedall allt í einu,
svo er líka á honum skjár sem virkar með innbyggða tunernum sem er í sjálfum magnaranum.

Hér er myndband sem sýnir magnarann vel: http://www.youtube.com/watch?v=wPw4iauGLfU

Magnarinn er að verða 3 ára en er í mjög góðu standi þrátt fyrir það. Ég hef ekki
notað hann í næstum hálft ár núna því að ég hætti í hljómsveitinn minni og keypti
lítinn orange æfingamagnara sem er hinn magnarinn sem ég er að selja.

Hann geturu séð hérna: http://www.orangeamps.com/products.asp?Action=View&ID=96

þetta er snilldar æfingamagnari enda orange.
Hann er með allt sem æfingamagnari þarf;
volume high mid low og gain, það kemur reyndar á óvart hvað þessi magnari er með
mikið gain ef þú setur gainið í botn og hækkar ágætlega í magnaranum færðu mjög
flott og náttúrulegt crunch hljóð. Hann er 35w og með 12" keilu.

Orange fer á 18.000Kr (ekkert prútt)

og Line6 + fótpedall fer á 60.000Kr (endilega prútta) Kostar nýtt saman í dag 108.000K