Ég verð bara að koma því frá mér(gæti verið að einhver sé búinn að skrifa um þetta) hvað þessi könnun um það hvað er AUÐVELDAST að læra á er ótrúlega bjánaleg. Það er ekkert auðveldara að spila á eitt hljóðfæri heldur en annað. Auðvitað er ekkert mál að læra nokkur grip á gítar en ef þú ættlar að verða góður þá er það mikið mál. Og alveg er það nú dæmigert að fólk haldi það að það sé auðveldara að spila á bassa heldur en eitthvað annað (dæmigert vegna þess að ég hef heyrt margt fólk segja þessa vitleysu). Það er sama og með gítarinn þar(og öll önnur hljóðfæri) það er ekkert mál að læra grunnatriði eins og að fylgja einföldum hljómagöngum með grunnnótum en að verða góður bassaleikari er ekkert auðveldara heldur en eitthvað annað
Rafgítarar:Fender stratocaster og Ibanez jem