Sælir meistarar.

Mig langaði að athuga hvort einhverjir hérna á huga hafa reynslu af því að skella einhverjum af eftir farandi pickuppum í stratinn sinn!

JB Jr
little ´59
Duckbucker

(semsagt hummarar í single coil stærð)

Mig langar rosalega að buffa upp sándið í stratinum mínum, en er hálfvilltur í öllu því úrvali sem er á markaðinum.

Og einnig ef þið vitið um einhverja aðra pikkuppa sem myndu henta í að stækka sándið, endilega deilið :)

kv Gunni
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~