Ég er að pæla í því að skrá mig í tónslistar skjóla FHÍ en ég hef bara ekki fengið neina kennslu þannig ég ég sjálflærður og ég vill ekki fara í einka tíma hjá eitthverjum fansý trommara og læra breik eða beat, mér langar að læra nótur og meira real díl heldur en beat og breik þar sem ég er nú allveg fínn á trommur og er enginn amature og er búinn að ná grunnatriðunum mjög vel. Svo er heimasíðan hjá FÍH ekki sú fullkomnasta þannig ef eitthver getur frætt mig um þetta og sagt mér eitthvað um þetta þá væri það vel þegjið:D