Jæja hér hef ég þennan æðislega Stevie Ray Vaughn Stratocaster sem ég keypti mér í hljóðfærahúsinu síðasta sumar. Þessi gripur var framleiddur árið 2003, það er byrjað að sjá á honum en hann spilar eins og draumur! Einnig fylgir flott Fender hardcase úr tweed.

Ég óska helst eftir bassa í skiptum fyrir þennan gítar en fólk má alveg bjóða pening fyrir hann. Endilega senda mér tilboðin bara í skilaboð ;)

Fleira er hægt að finna um þennan gítar hér fyrir neðan:

http://www.fender.com/products//search.php?partno=0109200800
Bætt við 13. maí 2009 - 21:06
Farinn!
Þá segir vinnukonan “Brjóstarhaldarinn er í skápnum vinstra megin!”