Er að safna vínyl-plötum. Alls konar efni. Aðallega er ég að safna gömlu íslensku pönki með artist-um eins og Þeyr, Purrkur pillnikk, Tappi tíkarrass, Kukl, Vonbrigði, Taugadeildin, S.H.Draumur, Bless, Daisy Hill Puppy Farm, Bleiku bastarnir, Fræbbblarnir, Jonee Jonee, Oxzmá, Q4U, Sogblettir, Bodies, Ham o.fl.

Er líka að safna gömlu íslensku prog-rokki, artist-um eins og Trúbrot, Hljómar, Svanfríður, Icecross, Óðmenn, Andrew, Þokkabót, Eik, Pelican, Tilvera, Roof Tops, Flowers, Jónas og Einar, Náttúra, Mánar, Dátar o.fl.

Mætti líka bæta við listann Megasi, Spilverki þjóðanna, Þursaflokknum o.fl.

Ég er líka að safna erlendum vínyl-plötum. Nenni ekki að telja uppa alla artist-ana enda yrði það langur listi. Til að nefna bara það helsta er ég að leita að AC/DC, Pink Floyd, The Smiths, Pixies, Sonic Youth, Pavement, The Beatles, The Rolling Stones, Led Zeppelin, Bob Marley, David Bowie, The Cure, Bob Dylan, Elvis Costello, Lou Reed, Tom Waits, The Who, The Kinks, Van Morrison, Johnny Cash, Jimi Hendrix, Leonard Cohen, Serge Gainsbourg og miklu, miklu, miklu fleira.

Skoða öll tilboð, allt frá stökum plötum og upp í stór söfn. Borga sanngjarnt verð.