Var að velta fyrir mér hvort snillingarnir og reynsluboltarnir hér gætið svarað mér þessu. Er nokkuð til gagnabanki á netinu með trommum úr ýmsum lögum sem hægt væri að spila í gegnum hljómborð eða einhverra græju á æfingum. Það hefur verið mesta baslið að fá trommuleikara og trommuleikarinn okkar er óstundvís og óáreiðanlegur. Trommurnar eru svo krítískt hljóðfæri að hafa á æfingum og það er HUNDFÚLT að spila án þess. PLÍZZZ hjálp.