Cry baby wah wah effect til sölu

Ég er búinn að eiga þennan effect í rúm 2 og hálft ár og ég er lítið sem ekki neitt búinn að nota hann, hann er í topp standi, hann er bara búinn að hanga inní skáp mest allan þennan tíma. Ég fékk boss multi effect rétt eftir að ég keypti þennan og ég hef alltaf bara notað wahwah pedalann á honum.

Hér er slóð til að skoða hann:
http://www.zzounds.com/item–DAVGCB95

Hann fer á 5000 kr !! Fyrra verð var í kringum 11.000 krónur að mig minnir.

Hafið samband í síma:6610448 nú eða bara senda skilaboð.


Bætt við 30. apríl 2009 - 12:04
5000 kr !!! ég skal skutla þessu líka til ykkar ef hann fer í dag “30.apríl 2009 - fimmtudagur” bara innan Reykjavík!!