Sælt veri fólkið.
Hér er ég með svokallaða tvennu, jafnvel einingu.
Þannig er mál með vexti að ég hef í fórum mér Fender Blues Deluxe lampacombo og Tennessee gítarbanjó, sem mig vantar að selja til þess að fjármagna hljóðfæra/magnara kaup.

Byrjum á magnaranum, en hann er rúmlega 2ja ára gamall. 40 w spilast í gegnum 12'', sérstaklega framleiddan, Eminence® speaker. Hann er keyrður af 2 6L6 output tubes og 3 12AX7 preömpum. Tvær rásir eru í boði, Normal/Clean og Drive. Þessi magnari hentar vel fyrir blues, country og rock.
Ástæða fyrir sölu er sú að ég hef því miður engin not fyrir hann í þeirri tónlist sem ég spila í dag, á hálf erfitt með að selja greyið en ég þarf að fjármagna í nýjum magnara.
http://hljodfaerahusid.is/static/mos/25352232206000.jpg

Ég set á hann 70 þús stakan

Svo er það banjóið, en ég er með gullfallegt Tennessee gítarbanjó
# 19 nickel silfur fret
# Scale 665 mm, neck width at the saddle 44 mm
# Diecast guitar machine heads
# Mahogany body with 24 tension rods, Ø35 cm und 2 coordinator bars
# Orig. REMO-Weatherking head, white, coated (29 cm rim)
# Maple bridge with Rosewood layer
# Elaborate inlays, resonator Flamed Maple
# Chrome plated hardware
# Sunburst high gloss finish
http://no.gewamusic.eu/#ui/Controller.php%3F__dopostback=7eg18996qlolaqish0t0nlqgb2__Controller__loadDetail__boxview_sourceId_1_articleId_3012_articleSummaryId_1827_articleGroupId_1197__&bB=1[4]

Ég keypti það á 65 þús fyrir gengishrunið, set á það 30 þús stakt. HÖRÐ TASKA FYLGIR!!!

Svo er það Tvennutilboðið. Þið/þú fáið/færð báðar vörurnar saman á 80 þús kall.