Epiphone Goth Exolorer til sölu.

Mynd: http://images.hugi.is/hljodfaeri/150288.jpg

Er hér að selja Epiphone Goth Explorer með floyd rose og Seymor Duncan pickupum. Ástæða sölu er bara sú að ég fýla greinilega ekki Epiphone/gibson gítara. Er meira fyrir fendera og metal gítara. Þessi gítar er reyndar mjög metal en þá meina ég bolt on neck en neck thru. set neck er ekki fyrir mig :/

Ég fékk gítarinn í skiptum fyrir annan fyrir stuttu og hef notað hann allveg slatta síðan þá, en samt ekki nógu mikið. hinir gítararnir mínir heilla mig einfaldega meira heldur en þessi svo han ner mjög útundann. Og ég kenni set neckin-u um :/ þetta er fyrsti set neck gítarinn sem ég hef átt í meira en 24 tíma og er kannski bara óvanur því en það er bara eitthvað sem böggar mig við það. En hálsinn er samt sem áður mjög smooth og rennilegur.

Specs:
Mahogany body og háls
vol/vol/tone og pickup selector
Seymor duncan Alnico II pro í bridge
Seymor duncan Custom 5 í neck
Rosewood finraborð með XII(12) inlay-i á tólfta freti.
Licensed Floyd rose frá epiphone
24.75 skali
svart Hardwere
Nut width er 1.68
Grover tunerar

Magnað að spila á gítarinn en hann er með mjög lágt action og tunaður í E með nokkuð þunna strengi. 46-9(eða 10) held ég.
Pickuparnir eru yndislegir í allskonar tónlist.
Custum 5 er feitur og ef ég myndi fara að taka upp einhverskonar clean gítar myndi ég hiklaust vilja nota þennan pickup.
Alnico Pro er líka flottur. ekki neitt sjúklega heitur samt. svo að ef að planið er að nota þenna gítar í einhvern þungann metal þá myndi það meika sensa að skipta honum út fyrir annan en hann virkar sam mjög vel og ég hef notað hann í metal með slatta af disti. Slash notar til dæmis þenna pickup bæði í neck og Bridge. Ég fýla þenna pickup í lead leik, hann er virkilega góður í það. Fer smoothly í leadin og ef maður stillir pickup switchin fær maður geðveikt smooth lead sound. elska það sound :D

Verðhugmyndin
sem ég er með er ekkert föst en þessi gítar er núna í dag á rúmann 60 þúsund kall á flestum síðum sem selja hann plús virðiskaukaskatturinn sem maður þyrfti að borga þegar hann kæmi hingað heim en sendingarkostaðurinn er ekki innfalinn inní 60 þús verðinu. að vísu er ekki hægt að miða við einhver núverandi verð útaf þessari kreppu svo að gítarinn fer á töluvert minna en 60 þús. One thing, Svona gítarar eru ekki seldir venjulega með floyd Rose svo að þetta er eitthvað sérstakt módel úr limited framleiðslu. vildi bara taka það fram en læt það ekki hækka verðið þar sem sveifini var stolið þegar hann var til sölu í rín. En það er ný sveif að koma til þeirra og fún verður vitanlega ókeypis þegarh ún kemur en ef einhver getur ekki beðið eftir því þá virka flestar floyd sveifar í hann. Pickupparnir voru líka ekki seymor duncan heldur voru þeir nýlega settir í hann. stykkið kostaði minnir mig rúmann 6 þús og rúmann 7 þús. Það fylgir ritter taska með honum sem eru nú ekkert ókeypis þegar maður er að kaupir þær í tónastöðinni.

Myndi halda að hann gæti alvleg farið á svona 35-40 þúsund þar sem að hann er nýlega settur upp, með nýjup pickuppum og í fullkomnu ástandi.

Í sambandi við skipti þá er ég kannski til í Metal Muff frá EHX, kannski MXR Phaser. Held að það sé fátt annað sem ég vill en ég tek öll tilboð til athugunar. Hef áhuga á Telecaster eða Strat til skiptana til dæmis.

Bætt við 20. apríl 2009 - 11:51
ég er í Reykjavík og skutl það er möguleiki að ég geti skutlað honum eitthvað en ekki counta á það samt. Þigg heimsendingar ;)

Hafið endilega samband í Pm í sambandi við gítarinn eða bara hérna niðri. getið líka addað mér á msn:
theguerilla@hotmail.com
Ef ég er ekki að svara á huga hefur eitthvað undarlegt gerst þar sem ég logga mig inn daglega og venjulega oft á dag.
Nýju undirskriftirnar sökka.