Tekið af musiktilraunir.is

Úrslitakvöld Músíktilrauna 2009 verður haldið laugardaginn 4.apríl í Listasafni Reykjavíkur-Hafnarhúsi, og hefst kl:17:00
Undankvöld tilraunanna fóru fram í Íslensku Óperunni 27 -30 mars og mættu alveg óvenju margar góðar hljómsveitir til leiks í ár og keppa því 11 hljómsveitir á Úrslitakvöldinu.

Rás 2 mun útvarpa beint frá kvöldinu svo að landsmenn allir fá tækifæri á að fylgjast með en jafnframt að kjósa í beinni símakosningu um Hljómsveit Fólksins á tilraununm..

Verðlaun verða veitt fyrir 1.2. og 3. sæti, Hljómsveit fólksins og einstaklingsverðlaun fyrir hljóðfæraleikara Músíktilrauna 2009,

Það verður því mikið um dýrðir og ljóst að það stefnir í æsispennandi og fjölbreytta keppni.

Miðasala er hafin í Hinu Húsinu,Pósthússtræti 3-5.Aðgangseyrir er 1000 kr en einnig er hægt að kaupa miða við innganginn í Hafnarhúsinu frá kl:16:00.þann 4.april.

Dagskrá úrslitakvölds 4.apríl 2009
Listasafn Reykjavíkur,Hafnarhúsinu


17:00.-17:15 Agent Fresco

17:20 -17.35 Artika
17:40 -17:55 Captain Fufanu
18:00 -18.15 The Vintage
18:20 -18:35 Ljósvaki
18:40 -18:55 Flawless Error
19:00 -19:15 Blanco

19:15 -19:30 HLÉ

19:30 -19:45 Bróðir Svartúlfs
19:50 -20:05 Discord
20:10 -20:25 Spelgur
20:30 -20:45 Melkorka
20:50 -21:05 We Went To Space

Hverjir vinna?

Bætt við 1. apríl 2009 - 21:27
Awesome, 2500 stig