Pickup óskast
              
              
              
              Ég er með smá heimaföndur í gangi, lítinn svoldið spes(kassa) gítar sem ég er að klambra saman og mig vantar einhvern nettann acoustic gítar picup til að nota í hann. Ég óska því eftir ef einhver lumar á einhverju sem ég gæti notað að láta mig vita, hef áhuga að kaupa.
                
              
              
              
              
             
        








