Sælir, ég er að leita mér að Fender Telecaster. Ég er tilbúinn að skoða allar týpur. Þar sem ég á lítinn pening,
er ég með trade í huga. Ég er tilbúinn að skipta Gibson SG, með harðri tösku, sem hefur verið notaður í hljómsveitunum Celestine og I Adapt. Á nýjustu plötu Celestine, This Home Will Be Our Grave, var tekið upp með þessum gítar. Ef þið viljið hljóðdæmi, tékkið þá á www.myspace.com/celestinemusic. Hafið samband gegnum skilaboð eða tölvupóst á theportlander hjá gmail púnktur komm.

Let's make it happen!