Hef verið að spá í að fá mér Randall magnara sem minn fyrsta stóra magnara.

Þeir sem hafa eitthvað notast við þá, hafa þeir staðist undir væntingum o.fl.

Og veit einhver hver er með umboðið fyrir Randall?