Ég er hér með nokkra hluti sem ég væri til í að skipta fyrir einhverja næs hluti. Ég er mjög spenntur fyrir voodoo lab pedal power 2+ eða líkum spennubreyti eða einhverju þvíumlíku ásamt því að vera mjög spenntur fyrir zvex fuzz factory. Ég er líka mjög spenntur fyrir einhverjum flottum og skemmtilegum modulation pedala eða jafnvel jafnvel wah wah eða ring modulator svo er ég líka frekar veikur fyrir einhverjum súrum Electro-harmonix skrímslum. Ég er tilbúinn að borga á milli ef hlutir hljóma mjög spennandi en annars er alltaf bara að bjóða og sjáum til hvort við getum ekki fundið einhvern díl.

Roland BR-1600cd
Fyrstan má nefna upptökutækið Roland Br-1600cd. Þetta er mjög sniðugt tæki fyrir þá sem nenna ekki að dröslast með tölvuna sína út um allt til að taka upp. Þetta er líka 16 rása eða 8 stereo rása tæki sem er með einhverjum bunch af fídusum.

Ég set 80.000 á kvikindið

meira um það hér:
http://www.rolandus.com/products/productdetails.aspx?ObjectId=574

Harmony-central:
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/Boss/BR-1600CD/10/1

musiciansfriend:
http://pro-audio.musiciansfriend.com/product/Boss-BR1600CD-Multitrack-Digital-Recorder?sku=241064

Electro-Harmonix metal muff
Einnig er ég með til sölu Electro-Harmonix Metal muff with top boost. Þessi er frekar svaðalegur. Hann er mjög fjölbreyttur og skemmtilegur en hann getur bæði verið frekar mellow distortion og getur hann umbreyst í metalskrímsli. Hann er með mjög gott eq og þú getur ruglað mikið í því og fengið allskyns brjálæði út úr honum.

musiciansfriend
http://guitars.musiciansfriend.com/product/ElectroHarmonix-Metal-Muff-with-Top-Boost?sku=153339

harmony-central dómar
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/Electro-Harmonix/Metal+Muff/10/1

Ehx síðan
http://www.ehx.com/products/metal-muff

Visual sound Route 66
Svo er ég með Effectinn Route 66 frá fyrirtækinu Visual sound. Hann er í raun tveir effectar í einum. Öðrum megin er overdrive og hinn er compressor. Hann fær mjög fína dóma á harmony central. Gítarleikarar í hljómsveitunum kings of leon, arctic monkeys og strokes nota þennan víst.

Harmony central dómar
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/Visual+Sound/Route+66/10/1

Mynd af samskonar pedala
http://ecx.images-amazon.com/images/I/41YPAK126SL._SL500_AA280_.jpg

http://guitars.musiciansfriend.com/product/Visual-Sound-V2-Series-V2RT66-Route-66-Overdrive-and-Compression-Guitar-Multi-Effects-Pedal?sku=150483
(minn er reyndar ekki nýja útgáfan en þetta er nokkurnveginn gripurinn)

Sabian AAX chrash 19“

hér eru upplýsingar um hann nema ekki 19”
http://www.music123.com/Sabian-AAX-Series-Stage-Crash-Cymbal-441307-i1135810.Music123

kv Kári

Bætt við 19. mars 2009 - 17:51
PS get tekið myndir ef áhugi er fyrir hendi