Tók eftir því um daginn þegar ég var að taka upp trommur að það vantaði einn Sennheiser e604 micinn í töskuna hjá mér.

Síðast þegar ég man eftir að hafa verið að nota þá alla þrjá var á tónleikum í húsinu, núna er ég bara með 2 í töskunni hjá mér. Ef einhver hefur rekist á einn slíkan eða tekið hann í misgripum þætti mér mjög vænt um að fá hann aftur.

Mynd
http://www.lauberland.com/e604.jpg

Veit að það er pínu long-shot að leita að þessu hér, en skaðar ekki að reyna. Fékk þessa mica frá frænda mínu, svo ég á þá ekki sjálfur(þó að reikna nú ekki með að þurfa að skila þeim) og verð eiginlega að kaupa nýjann (well, eða notaðann), sem ég væri svona helst til í að sleppa, auk þess sem að ég þarf oft að nota 3.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF