Ég var að komast að því að það er skemmd í járninu á einu bandi í gítarnum mínum. Það er eins og smá sprunga sem kemur uppúr járninu þannig að þegar ég beygji strenginn þá fer hann í þetta og kemur aukahljóð. Ég er orðinn frekar hræddur um að strengurinn fari að slitna mjög fljótlega. Hvernig get ég lagað þetta. Er ekki bara best að pússa þetta burt eitthvernveginn? :S

Bætt við 15. mars 2009 - 16:16
Þetta er btw í squiernum þannig að þetta er ekkert það alvarlegt ef að eitthvað skeður þegar ég reyni að laga þetta!