Sælir

Ég er hér með tvo afbragðs gítara til sölu.

Aria Pro II Les Paul Custom með þremur pikköppum. Ég keypti þennan gítar í byrjun október af ebay. Hafði alltaf langað í Les paul og þar sem ég á aria kassagítar þá ákvað ég að fara að leita mér að Aria Pro les paul frá áttunda áratugnum (lawsuit). Þessi gítar varð fyrir valinu. Heillaðist strax að lookinu. Gítarinn er 1980 og eitthvað árgerð og er með þremur humbucker pikköppum sem eru alveg ágætir til síns brúks. Ef ég myndi ekki þurfa að selja hann myndi ég skipta þeim út. Gítarinn er alveg unaður að spila á og sustainið í neck pikköpnum er alveg unaður. Gítarinn er svartur að lit og er kominn með smá svona vintage lúkk. Þar sem að mig vantar pening ætla ég að selja hann á það sama og ég keypti hann á fyrir kreppu eða 50 þúsund kall. Get sent myndir á e-mail.

Svo er ég með Nánast nýjan(ónotaðan) tólf strengja yamaha fg-720s. Ég keypti hann nýjan í danmörku 7 júlí í búð sem heitir Aage. Mjög góður gítar fyrir peninginn. Verð:30 þúsund, btw, keypti hann á 50 kall útí danmörku í júlí á seinasta ári.

Kv.Þorvarður

Sími 8694903 eða thorvardur@hotmail.com
Somebody asked Jimi Hendrix “How does it feel like, to be the greatest guitarist in the world?”. Jimi said, "Ask Rory Gallagher, man.