Ég hef alveg rugl mikinn áhuga á að eignast slíkt apparat og var því að velta fyrir mér hvort að einhver vissi hvar væri hægt að nálgast slíkt hér á landi. Eru einhverjar hljóðfæraverslanir með þetta eða þarf ég að panta þetta sjálfur?